Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stoðstarfsemi við innkaup
ENSKA
ancillary purchasing activities
Svið
opinber innkaup
Dæmi
Opinbera þjónustusamninga um veitingu stoðstarfsemi við innkaup ætti að gera í samræmi við þessa tilskipun ef þeir eru framkvæmdir með öðrum hætti en af miðlægri innkaupastofnun þegar hún innir af hendi miðstýrða innkaupastarfsemi fyrir hlutaðeigandi samningsyfirvald.

Skilgreining
[is] starfsemi sem felst í að veita stuðning við innkaup, einkum í formi:
a) tæknilegra innviða sem gera samningsyfirvöldum kleift að gera opinbera samninga eða rammasamninga um verk, vöru eða þjónustu,
b) ráðgjafar um framkvæmd eða skipulag opinberra innkaupaferla

[en] activities consisting in the provision of support to purchasing activities, in particular in the following forms:
a) technical infrastructure enabling contracting authorities to award public contracts or to conclude framework agreements for works, supplies or services;
b) advice on the conduct or design of public procurement procedures;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/24/ESB frá 26. febrúar 2014 um opinber innkaup og niðurfellingu tilskipunar 2004/18/EB

[en] Public service contracts for the provision of ancillary purchasing activities should, when performed otherwise than by a central purchasing body in connection with its provision of central purchasing activities to the contracting authority concerned, be awarded in accordance with this Directive.

Skjal nr.
32014L0024
Aðalorð
stoðstarfsemi - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira